top of page
Dropinn aðalLogo JPG-02_edited.jpg
Search

Samstarf Dropans og Símstöðvarinnar

Dropinn er í samstarfi við Símstöðina. Mun Símstöðin sjá um fjáröflun í gegnum síma fyrir Dropann. Þessi fjáröflunarleið hefur reynst Dropanum mjög vel og gerir Dropanum kleift að senda börn og unglinga ár hvert í sumarbúðir. Er það von Dropans að þeir sem fá símtal frá Símstöðinni með beiðni um fjárstyrk taki því símtali á jákvæðum nótum.

 
 
 

Recent Posts

See All
Sumarferð 2026

Sæl öll. Nú er komið að skráningum í sumarferð Dropans sumarið 2026. Farið verður til Danmerkur dagana 12.-17. júní nk. Nánari ferðatilhögun kemur síðar. Börn sem fædd eru á árunum 2008-2012 komast í

 
 
 
Boð frá Forseta Íslands til Dropans

Við erum hætt að taka á móti skráningum barna á þennan viðburð. Húsnæði forseta Íslands á Bessastöðum er ekki það stórt að það taki endalaust við og við erum þegar búin að skrá þann fjölda barna sem

 
 
 
Keila og pizza !!

Pizzu- og keilusíðdegi með Dropanum! Dropinn býður til skemmtilegs pizzu- og keilusíðdegis sunnudaginn 16. nóvember í keiluhöllinni Egilshöll, þar sem við ætlum að hittast, spjalla og hafa gaman saman

 
 
 

Comments


Dropinn_aðalLogo_JPG-02-removebg-preview.png

Dropinn, styrktarfélag sykursjúkra barna Arnarhraun 23
220 Hafnarfjörður
dropinn@dropinn.is

  • Instagram
  • Facebook
  • Youtube
Skráning á póstlista

Takk fyrir skráninguna

©2024 by Dropinn.is

bottom of page