Nú höfum við sett í loftið nýja og endurbætta heimasíðu fyrir Dropann. Ætlunin er að hér verði að finna upplýsingar um starfsemi Dropans sem og ýmsan fróðleik bæði fyrir foreldra barna og unglinga með sykursýki sem og þau börn sem eru með sykursýki.
Ef þú hefur ábendingu um efni sem þér finnst að eigi heima hér á þessari síðu máttu senda okkur póst í netfangið dropinn@dropinn.is
Kommentare