top of page

Ný og endurbætt heimasíða

Nú höfum við sett í loftið nýja og endurbætta heimasíðu fyrir Dropann. Ætlunin er að hér verði að finna upplýsingar um starfsemi Dropans sem og ýmsan fróðleik bæði fyrir foreldra barna og unglinga með sykursýki sem og þau börn sem eru með sykursýki.

Ef þú hefur ábendingu um efni sem þér finnst að eigi heima hér á þessari síðu máttu senda okkur póst í netfangið dropinn@dropinn.is

3 views

Recent Posts

See All

Samstarf Dropans og Símstöðvarinnar

Dropinn er í samstarfi við Símstöðina. Mun Símstöðin sjá um fjáröflun í gegnum síma fyrir Dropann. Þessi fjáröflunarleið hefur reynst Dropanum mjög vel og gerir Dropanum kleift að senda börn og unglin

Comments


bottom of page