Sumarferð 2026
- birgir
- Nov 20
- 1 min read
Sæl öll.
Nú er komið að skráningum í sumarferð Dropans sumarið 2026.
Farið verður til Danmerkur dagana 12.-17. júní nk. Nánari ferðatilhögun kemur síðar.
Börn sem fædd eru á árunum 2008-2012 komast í ferðina.
Reglurnar eru þær að nýgreind börn og þau sem ekki hafa farið áður í sumarferðir Dropans ganga fyrir í ferðina.
Vinsamlega sendið póst á dropinn@dropinn.is með eftirfarandi upplýsingum: Nafn og kennitölu barns, sem og nafn, kennitölu, síma, netfangi og heimilisfangi forráðamanns.
Umsóknarfrestur er til 10. desember nk.
Með kærri kveðju f.h. stjórnar Dropans Birgir Hilmarsson

Comments