Samstarf Dropans og Símstöðvarinnar
- birgir
- Jun 12, 2024
- 1 min read
Dropinn er í samstarfi við Símstöðina. Mun Símstöðin sjá um fjáröflun í gegnum síma fyrir Dropann. Þessi fjáröflunarleið hefur reynst Dropanum mjög vel og gerir Dropanum kleift að senda börn og unglinga ár hvert í sumarbúðir. Er það von Dropans að þeir sem fá símtal frá Símstöðinni með beiðni um fjárstyrk taki því símtali á jákvæðum nótum.
Comments