top of page

Samstarf Dropans og Símstöðvarinnar

Dropinn er í samstarfi við Símstöðina. Mun Símstöðin sjá um fjáröflun í gegnum síma fyrir Dropann. Þessi fjáröflunarleið hefur reynst Dropanum mjög vel og gerir Dropanum kleift að senda börn og unglinga ár hvert í sumarbúðir. Er það von Dropans að þeir sem fá símtal frá Símstöðinni með beiðni um fjárstyrk taki því símtali á jákvæðum nótum.

11 views

Recent Posts

See All

Ný og endurbætt heimasíða

Nú höfum við sett í loftið nýja og endurbætta heimasíðu fyrir Dropann. Ætlunin er að hér verði að finna upplýsingar um starfsemi Dropans sem og ýmsan fróðleik bæði fyrir foreldra barna og unglinga m

Comments


bottom of page