top of page

Vinir Dropans

vinir-300x190.png

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki starfrækir verkefnið „Vinir Dropans“ þar sem ömmum, öfum, frænkum og frændum, eða bara öllum sem vilja sýna málefninu stuðning býðst að styrkja félagið um fjárhæð að eigin vali í gegnum heimabanka.

Dropinn hefur starfað síðan 1995. Höfuðmarkmið félagsins er að stuðla að velferð barna og unglinga með sykursýki og að miðla fræðslu og veita stuðning foreldrum barna með sykursýki. Stærsta verkefni Dropans er að standa fyrir árlegum sumarbúðum, annars vegar fyrir börn og hins vegar fyrir unglinga með sykursýki. Allt starf félagsmanna í þágu Dropans er unnið í sjálfboðavinnu og er félagið því háð styrkjum frá velunnurum til að halda starfseminni áfram.

Fylltu út eyðublaðið, hafir þú áhuga á að gerast „Vinur Dropans“. Einnig er hægt að styrkja okkur með millifærslu: Bankanúmer 544 – 26 – 32126 kt. 660296-2049

Thank you! We’ll be in touch.

bottom of page