top of page
Dropinn aðalLogo JPG-02_edited.jpg

Sumarbúðir 2025.

birgir

Updated: Jan 20

Dropinn býður nú börnum fædd á árunum 2011-2016 í sumarbúðir að Löngumýri í Skagafirði dagana 06.-10.júní 2025. Tekið er á móti skráningum í netfangið Dropinn@Dropinn.is.

Nánari upplýsingar um ferðina og nákvæm dagskrá verða sett inn þegar nær ferðinni.


En stutta lýsingin er sú að farið er með rútum frá Reykjavík í Skagafjörðinn að morgni 06,júní. Gist verður að Löngumýri í Skagafirði í góðu yfirlæti þar.

Dagarnir 7. 8. og 9.júní verða síðan notaðir til að fara í styttri skoðunarferðir um Skagafjörð sem og einnig er farin dagsferð til Akureyrar.

Með í för er heilbrigðisstarfsfólk sem er með mikla reynslu í því að hlúa að og sjá um börn með sykursýki.

Heimför er síðan þann 10.júní og er áætla að koma verði síðdegis til Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur ferðinni

Með kærri kveðju

Stjórn Dropans

 
 

Recent Posts

See All

Frestun á aðalfundi 2025

Því miður þá þarf stjórn Dropans að fresta áður auglýstum aðalfundi árs 2025 vegna óviðráðanlegra utanaðkomandi aðstæðna. Ný dagsetning...

Aðalfundur Dropans 2025

Stjórn Dropans boðar til aðalfundar föstudaginn 28.febrúar 2025 kl 18:00 Fundurinn verður haldinn í skátaheimili Mosverja í Álafosskvos...

Dropinn býður börnunum í Skopp

Dropinn býður börnum með sykursýki í Skopp garðinn föstudaginn 18.10.2024 kl 17:00. Börnin fá að fara í garðinn í 60 mín og þegar hoppinu...

Comments


Dropinn_aðalLogo_JPG-02-removebg-preview.png

Dropinn, styrktarfélag sykursjúkra barna Arnarhraun 23
220 Hafnarfjörður
dropinn@dropinn.is

  • Instagram
  • Facebook
  • Youtube
Skráning á póstlista

Takk fyrir skráninguna

©2024 by Dropinn.is

bottom of page